Ríkiseldar loga hreinlega um allt í okkar annars góða samfélagi

�??�?að verður nú bara að segjast eins og er að ný ríkisstjórn og nýtt Alþingi fer ekki vel af stað hvað okkur Eyjamenn varðar. Ofan á sjómannaverkfall, sem fulltrúar ríkisins mæta með því sem í besta falli verður lýst sem afkiptaleysi, bætist við bein aðför að þjónustu og velferð í Vestmannaeyjum. �?að er algerlega óþolandi […]

Sjómannadeilan leyst?

Samningar hafa tekist á milli sjómanna og útgerðarmanna og skrifuðu þeir undir kjarasamning á þriðja tímanum í nótt í Karphúsinu. Vísir.is greinir frá. Sjómenn hafa verið í verkfalli í tvo mánuði en �?orgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, fundaði með deiluaðilum í sitthvoru lagi í kvöld. Hún lagði fram málamiðlunartillögu og eftir fundi sína með ráðherra héldu […]

Höfðingleg gjöf Ágústs og Kolbrúnar setur Bókasafn Vestmannaeyja í hóp merkustu safna landsins

�?að var mikið um dýrðir í Einarsstofu í Safnahúsinu á laugardaginn þegar hjónin Ágúst Einarsson og Kolbrún Ingólfsdóttir, afhentu 1500 bækur til Bókasafns Vestmannaeyja. Er þar að finna nokkrar af merkustu bókum íslenskrar ritlistar, allar Biblíur sem gefnar hafa verið út á Íslandi frá Guðbrandsbiblíu. �?ar með er Bókasafn Vestmannaeyja komið í hóp merkustu safna […]

Fullyrða að þjónusta og öryggi verði það sama

�??Ástæður fækkunar starfsfólks á Vestmannaeyjaflugvelli eru að farþegum sem fara um völlinn hefur fækkað mikið síðan Landeyjahöfn opnaði og samgöngur sjóleiðina urðu betri. Nú verða starfsmenn þrír, eða jafnmargir og á flugvöllum með sambærilegan farþegafjölda, t.d. Húsavíkurflugvelli,�?? segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA um þá ákvörðun stofnunarinnar að fækka starfsfólki á flugvellinum. �??Á síðasta ári fóru […]

Gífurleg vonbrigði gegn Stjörnunni

Níu marka tap gegn sterku liði Stjörnunnar. Er ekki leiðinlegt að ná ekki að fylgja betur eftir góðum sigri á toppliði Fram í deildinni? �??�?etta voru gífurleg vonbrigði gegn Stjörnunni og klárlega ekki það sem við ætluðum okkur. Við förum mjög illa með mörg dauðafæri í fyrri hálfleik sem gerir það að verkum að við […]

�??�?ið eruð frábær�??

�??Ástæðan fyrir því að ég fór í framboð til nemendaráðs er sú að ég hef virkilegan áhuga á þessu en þetta er þetta jafnframt annað árið mitt í nemendaráði hér við FÍV. �?g tók einnig eitt ár í svipuðu starfi þegar ég var í skiptinámi í Bandaríkjunum,�?? segir formaðurinn Friðrik Magnússon í samtali við Eyjafréttir. […]

Hlutur Vestmannaeyinga um 50 þúsund tonn

Á þriðjudaginn ákvað sjávarútvegsráðherra á grundvelli tillagna Hafró að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 tonn á vertíðinni. Áætlað heildarverðmæti loðnuaflans er um 17 milljarðar króna. Heildarhluti Eyjaflotans í kvótanum er um 50.000 tonn þannig að ljóst er að mikið er í húfi. Hlutur Ísfélagsins í loðnukvótanum er 21,5% eða um 38.000 […]

Kaka ársins afhent á Bessastöðum

Davíð Arnórsson, bakari hjá Stofan bakhús í Vestmannaeyjum og höfundur Köku ársins 2017, mætti ásamt syni sínum Degi Davíðssyni á Bessastaði í gærmorgun og afhendi frú Elizu Reid fyrstu kökuna. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fékk fyrstu sneiðina af kökunni. Við afhendinguna sagði Davíð frá samsetningu kökunnar sem er lagskipt og inniheldur m.a möndlukókosbotn, hindberjahlaup […]

Ásmundur á mbl.is – Höfum daginn til að klára þetta

�??Við höf­um bara dag­inn til þess að klára þetta að mínu mati,�?? seg­ir Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, í sam­tali við mbl.is spurður um stöðuna í kjara­deilu sjó­manna en verk­fall þeirra hef­ur staðið yfir frá því í des­em­ber. Vís­ar hann þar til loðnunn­ar og seg­ir að ef þau verðmæti eiga ekki að synda fram­hjá Íslend­ing­um þurfi […]

Enn í hnút – Sjávarútvegsráðherra ekki tilbúin að liðka til

Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formaður Verka­lýðsfé­lags Akra­ness og samn­inga­nefnd­armaður sjó­manna, seg­ir við mbl.is að fund­ur­inn hjá rík­is­sátta­semj­ara í gær hafi verið gríðarlega erfiður. Hann hafi skilað þeirri niður­stöðu að drög að nýj­um kjara­samn­ingi hafi verið til­bú­in. Aðeins hafi staðið út af að fá vil­yrði frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra varðandi skatta­lega meðferð á dag­pen­ing­um en því hafi hann hafnað. �??�?að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.