Ásmundur á mbl.is – Höfum daginn til að klára þetta

�??Við höfum bara daginn til þess að klára þetta að mínu mati,�?? segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is spurður um stöðuna í kjaradeilu sjómanna en verkfall þeirra hefur staðið yfir frá því í desember. Vísar hann þar til loðnunnar og segir að ef þau verðmæti eiga ekki að synda framhjá Íslendingum þurfi […]
Enn í hnút – Sjávarútvegsráðherra ekki tilbúin að liðka til

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og samninganefndarmaður sjómanna, segir við mbl.is að fundurinn hjá ríkissáttasemjara í gær hafi verið gríðarlega erfiður. Hann hafi skilað þeirri niðurstöðu að drög að nýjum kjarasamningi hafi verið tilbúin. Aðeins hafi staðið út af að fá vilyrði frá sjávarútvegsráðherra varðandi skattalega meðferð á dagpeningum en því hafi hann hafnað. �??�?að […]
Ljósmyndir Sigurgeirs í Skuld – �?au settu svip á bæinn

Næsta laugardag 18. febrúar nk. kl. 15.00-16.30 verða sýndar ljósmyndir úr mannamyndasafni Sigugeirs í Skuld í Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50. �?etta verður myndasýning á stóru tjaldi og verður farið yfir um 300 ljósmyndir sem valdar voru af handahófi og eru flestar teknar á árunum 1960-2000. Sigurgeiri til halds og traust eins og á fyrri […]
Alzheimer Kaffi á þriðjudaginn

Alzheimer Kaffi verður haldið í Kviku �?? Félagsheimilinu við Heiðarveg á 3.hæð, �?riðjudaginn 21.mars kl.17.00. Gestur fundarins er Hafdís Kristjándóttir, jógakennari. �??Hvernig setur þú sjálfan þig í 1.sæti�?? �?? erindi um sjálfsrækt og uppbyggingu. Fjöldasöngur með undirleik, Aðgangseyrir 500 kr. Allir hjartanlega velkomnir. Alzheimer-stuðningsfélag Vestmannaeyjum (meira…)
Stofnun Hollvinasamtaka Hraunbúða

Í dag, fimmtudaginn 16. febrúar verður haldinn stofnfundur Hollvinasamtaka Hraunbúða í samkomusal Hraunbúða, klukkan 20:00. Tilgangur félagsins er að aðstoða heimilismenn og bæta aðstöðu þeirra. Einnig að aðstoða aðstandendur við úrlausnir mála er varða skjólstæðinga þeirra, í nánu samráði við yfirstjórn og starfsfólk Hraunbúða. Markmið félagsins er að stofna sjóð og gefa einstaklingum og fyrirækjum […]
Straumlaust milli kl. 13 og 15 á morgun fimmtudag

Vegna vinnu í dreifistöð verður rafmagnslaust á eftirtöldum stöðum fimmtudaginn 16. febrúar milli kl. 13:00 – 15:00: Búhamar, Dverghamar, Áshamar (einbýlishús) og Goðahraun (einbýlishús). Nánari upplýsingar veitir Sigurður Sveinsson í síma 840-5545. HS Veitur. (meira…)
Bókagjöf Ágústar setur Bókasafn Vm í hóp merkustu safna

�?að var mikið um dýrðir í Einarsstofu í Safnahúsinu á laugardaginn þegar Ágúst Einarsson afhenti um 1500 bækur til Bókasafns Vestmannaeyja. Er þar að finna nokkrar af merkustu bókum íslenskrar ritlistar, allar Biblíur sem gefnar hafa verið út á Íslandi frá Guðbrandsbiblíu 1584 að telja, Crymogea Arngríms lærða frá 1610, Íslendingabók Ara fróða 1688 og […]
Skattadagur Deloitte í Akóges í hádeginu á morgun

Skattadagur Deloitte fer fram á fimmtudaginn kemur í Akóges húsinu milli kl. 12-13:30. �?etta er í þriðja sinn sem Skattadagur Deloitte er haldinn í Vestmannaeyjum en fundurinn hefur verið vel sóttur og skapað líflegar umræður. Á Skattadeginum verður farið yfir helstu skattabreytingar undanfarið ár, en að venju kennir ýmissa grasa á þeim vettvangi sem mikilvægt […]
Samkomulag í augsýn?

Fulltrúar sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi koma til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö vegna kjaradeilu sjómanna samkvæmt heimildum mbl.is en þeir hafa verið í verkfalli frá því í desember. Mbl.is greinir frá. Viðmælendur mbl.is eru sammála um að líkur séu á að samkomulag takist í kjaradeilunni í dag. (meira…)
Lesið fyrir sjómann

“�?eir eru mættir aftur,” segir á facebook síðu GRV í dag þegar vaskir sjómenn gerði sér aftur ferð í skólann til að hjálpa til við að láta nemendur lesa. “núna var það 2. bekkur sem fékk að lesa fyrir sjómennina. Reyndar gekk svo vel að þeir hlustuðu á 4. bekk líka. Krakkarnir eru himinlifandi og […]