Ásmundur á mbl.is – Höfum daginn til að klára þetta

�??Við höf­um bara dag­inn til þess að klára þetta að mínu mati,�?? seg­ir Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, í sam­tali við mbl.is spurður um stöðuna í kjara­deilu sjó­manna en verk­fall þeirra hef­ur staðið yfir frá því í des­em­ber. Vís­ar hann þar til loðnunn­ar og seg­ir að ef þau verðmæti eiga ekki að synda fram­hjá Íslend­ing­um þurfi […]

Enn í hnút – Sjávarútvegsráðherra ekki tilbúin að liðka til

Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formaður Verka­lýðsfé­lags Akra­ness og samn­inga­nefnd­armaður sjó­manna, seg­ir við mbl.is að fund­ur­inn hjá rík­is­sátta­semj­ara í gær hafi verið gríðarlega erfiður. Hann hafi skilað þeirri niður­stöðu að drög að nýj­um kjara­samn­ingi hafi verið til­bú­in. Aðeins hafi staðið út af að fá vil­yrði frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra varðandi skatta­lega meðferð á dag­pen­ing­um en því hafi hann hafnað. �??�?að […]

Ljósmyndir Sigurgeirs í Skuld – �?au settu svip á bæinn

Næsta laugardag 18. febrúar nk. kl. 15.00-16.30 verða sýndar ljósmyndir úr mannamyndasafni Sigugeirs í Skuld í Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50. �?etta verður myndasýning á stóru tjaldi og verður farið yfir um 300 ljósmyndir sem valdar voru af handahófi og eru flestar teknar á árunum 1960-2000. Sigurgeiri til halds og traust eins og á fyrri […]

Alzheimer Kaffi á þriðjudaginn

Alzheimer Kaffi verður haldið í Kviku �?? Félagsheimilinu við Heiðarveg á 3.hæð, �?riðjudaginn 21.mars kl.17.00. Gestur fundarins er Hafdís Kristjándóttir, jógakennari. �??Hvernig setur þú sjálfan þig í 1.sæti�?? �?? erindi um sjálfsrækt og uppbyggingu. Fjöldasöngur með undirleik, Aðgangseyrir 500 kr. Allir hjartanlega velkomnir. Alzheimer-stuðningsfélag Vestmannaeyjum (meira…)

Stofnun Hollvinasamtaka Hraunbúða

IMG_4533

Í dag, fimmtudaginn 16. febrúar verður haldinn stofnfundur Hollvinasamtaka Hraunbúða í samkomusal Hraunbúða, klukkan 20:00. Tilgangur félagsins er að aðstoða heimilismenn og bæta aðstöðu þeirra. Einnig að aðstoða aðstandendur við úrlausnir mála er varða skjólstæðinga þeirra, í nánu samráði við yfirstjórn og starfsfólk Hraunbúða. Markmið félagsins er að stofna sjóð og gefa einstaklingum og fyrirækjum […]

Straumlaust milli kl. 13 og 15 á morgun fimmtudag

Vegna vinnu í dreifistöð verður rafmagnslaust á eftirtöldum stöðum fimmtudaginn 16. febrúar milli kl. 13:00 – 15:00: Búhamar, Dverghamar, Áshamar (einbýlishús) og Goðahraun (einbýlishús). Nánari upplýsingar veitir Sigurður Sveinsson í síma 840-5545. HS Veitur. (meira…)

Bókagjöf Ágústar setur Bókasafn Vm í hóp merkustu safna

�?að var mikið um dýrðir í Einarsstofu í Safnahúsinu á laugardaginn þegar Ágúst Einarsson afhenti um 1500 bækur til Bókasafns Vestmannaeyja. Er þar að finna nokkrar af merkustu bókum íslenskrar ritlistar, allar Biblíur sem gefnar hafa verið út á Íslandi frá Guðbrandsbiblíu 1584 að telja, Crymogea Arngríms lærða frá 1610, Íslendingabók Ara fróða 1688 og […]

Skattadagur Deloitte í Akóges í hádeginu á morgun

Skattadagur Deloitte fer fram á fimmtudaginn kemur í Akóges húsinu milli kl. 12-13:30. �?etta er í þriðja sinn sem Skattadagur Deloitte er haldinn í Vestmannaeyjum en fundurinn hefur verið vel sóttur og skapað líflegar umræður. Á Skattadeginum verður farið yfir helstu skattabreytingar undanfarið ár, en að venju kennir ýmissa grasa á þeim vettvangi sem mikilvægt […]

Sam­komu­lag í aug­sýn?

Full­trú­ar sjó­manna og Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi koma til fund­ar í húsa­kynn­um rík­is­sátta­semj­ara klukk­an tvö vegna kjara­deilu sjó­manna sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is en þeir hafa verið í verk­falli frá því í des­em­ber. Mbl.is greinir frá. Viðmæl­end­ur mbl.is eru sam­mála um að lík­ur séu á að sam­komu­lag tak­ist í kjara­deil­unni í dag. (meira…)

Lesið fyrir sjómann

“�?eir eru mættir aftur,” segir á facebook síðu GRV í dag þegar vaskir sjómenn gerði sér aftur ferð í skólann til að hjálpa til við að láta nemendur lesa. “núna var það 2. bekkur sem fékk að lesa fyrir sjómennina. Reyndar gekk svo vel að þeir hlustuðu á 4. bekk líka. Krakkarnir eru himinlifandi og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.