Sigurjón �?orkelsson í bræðslu VSV – Mannlegi þátturinn er greinilega fokinn út um gluggann

�??Já, það veit ég alveg nákvæmlega. Við fengum það í jólagjöf,�?? segir Sigurjón �?orkelsson aðspurður hvenær honum og öðrum verkamönnum í bræðslu Vinnslustöðvarinnar var sagt upp vegna sjómanna verkfallsins. �??Við vorum í vinnu síðast 22. desember og svo vorum við sendir heim á sömu forsendum og þau í fiskinum. �?etta er eina verksmiðjan í landinu […]

Rut Kristjánsdóttir í ÍBV

Rut Kristjánsdóttir mun ganga til liðs við ÍBV frá Fylki en gengið verður frá samningi á næstu dögum. Rut er 23 ára miðjumaður sem hefur allan sinn feril leikið með Fylki fyrir utan sex leiki á láni hjá Haukum sumarið 2015. Í fyrra skoraði hún tvö mörk í tíu leikjum í Pepsi-deildinni. Í fyrrasumar varð […]

Aldrei séð aðrar eins skemmdir á 30 ára ferli

�??�?að var svo sem ekkert tjón á sjálfum turninum en tæki inn í honum skemmdust, tölvur og ráderar og annað slíkt,�?? segir Ingibergur Einarsson rekstrarstjóri flugvallarins í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjafréttir í dag. Á 30 ára ferli sínum segist Ingibergur aldrei hafa upplifað aðrar eins skemmdir en eldingu sló niður bæði utan í turninn […]

Svíinn Vikt­or Adebahr semur við ÍBV

Karlalið ÍBV í knatt­spyrnu samdi í gær við sænska miðju­mann­inn Vikt­or Adebahr um að leika með liðinu næstu tvö árin. Vikt­or, sem er 27 ára gam­all, er upp­al­inn hjá Elfs­borg en hann á einnig leiki að baki fyr­ir U19 ára landslið Svía. Vikt­or hef­ur komið víða við á sín­um ferli en hef­ur leiki í B-deild […]

Truflun var á rafmagni langt fram eftir kvöldi

Vegna bilunar í stæðu leiddi Rimakotslína 1 út og í kjölfarið fór rafmagn af Vestmannaeyjum segir á vefsíðu HS Veita. Skömmu síðar var varaafl keyrt í gang og komst þannig rafmagn aftur á bæinn. Enn fremur segir að vegna eldingaveðurs var ekki hægt að hefja viðgerð strax, en um klukkan 19:30 gaf Veðurstofan grænt ljós […]

Heimir og félagar þurftu að sætta sig við tap í Las Vegas

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar tapaði fyrir Mexíkó þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Las Vegasí nótt. Framherjirnn Alan Pu­lido, leikmaður Guadalajara í mexíkósku deildinni, skoraði sig­ur­markið á 21. mínútu leiksins. Byrjunarlið Íslands var ungt og óreynt og margir hverjir að spila sinn fyrsta A-landsleik. Byrjunarliðið: Mark: Frederik Schram Vörn: Böðvar Böðvarsson, […]

ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld – hægt að fylgjast með á youtube

ÍBV og Stjarnan mætast í Coca Coca bikar kvenna í kvöld kl. 19:30 í Garðabænum. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á þriðjudaginn en honum var frestað í tvígang. Sýnt verur beint frá leiknum eftirfarandi slóð: Stjarnan – ÍBV Coca Cola Bikarinn 2017 8 liða úrslit (meira…)

Eyjafréttir bornar út á morgun en komnar á netið

�?að gengur mikið á í veðrinu og röskun hefur orðið á samgöngum sem hefur m.a. áhrif á skilum Eyjafrétta til áskrifenda í Vestmannaeyjum. Ekkert verður flogið til Eyja í dag og ferð Herjólfs til �?orlákshafnar í morgun féll niður. Stefnt að siglingu Herjólfs til �?orlákshafnar á eftir, frá Vestmannaeyjum 15:30 og frá �?orlákshöfn 19:15. Tilkynning […]

Bæjarstjórn einhuga – Árangur hefur náðst og áfram skal haldið

Skoðanaskipti eru mikilvæg og umburðalyndi forsenda þess að þau verði árangursrík. Í Vestmannaeyjum erum við svo heppin að vera með öfluga héraðsfréttamiðla sem færa okkur fréttir, dægrastyttingu og upplýsingar um það sem á döfinni er í Vestmannaeyjum. Kjörnir fulltrúar eiga ekki að veigra sér við þátttöku í slíkri umfjöllun og jafnvel þegar rómurinn hækkar verða […]

Sjávarútvegur er langstærsta atvinnugreinin í Vestmannaeyjum

Á fund bæjarráðs í gær kom Hrafn Sævaldsson, starfsmaður �?ekkingarseturs Vestmannaeyja og gerði bæjarráði grein fyrir mati hans á stöðu atvinnulífs í Vestmannaeyjum og þróun þess á seinustu árum. �?etta kemur fram í fundargerð ráðsins þar sem segir að á vinnumarkaði í Vestmannaeyjum séu 2434 manns og 2015 stöðugildi. �?að sé fjöldi fólks í hlutastörfum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.