Íþróttafólk félaga innan ÍBV-héraðssambands

�?au voru tilnefnd íþróttamenn ársins 2016 í sínu félagi: �?lafur Björgvin Jóhannsson er Íþróttamaður Tennis- og Badmintonfélags Vestmannaeyja, Anna María Lúðvíksdóttir hjá Fimleikfélaginu Rán, Arnar Júlíusson hjá Karatefélagi Vestmannaeyja, Kjartan Guðjónsson hjá KFS, Sóley �?lafsdóttir hjá �?gi Íþróttafélagi fatlaðra, Theódór Sigurbjörnsson og Ester �?skarsdóttir ÍBV voru hand�?? boltafólk ársins, Auðbjörg Helga �?skarsdóttir var íþróttakona ársins […]
SFS segir sjómenn víkjast undan ábyrgð: Samningsaðila að taka tillit hver til annars

�??Sjómannasamband Íslands, Sjómannafélag Íslands og VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna tóku þá ákvörðun að slíta kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í dag. Vegna þeirra miklu hagsmuna sem samfélagið allt hefur af því að verkfall sjómanna taki enda, telur SFS ábyrgð verkalýðsfélaganna ríka. Sjómenn og sjávarútvegsfyrirtæki hafa falið samninganefndum að ná ásættanlegum kjarasamningi og […]
Felix �?rn Íþróttamaður æskunnar

Tilnefndir til Íþróttamanns æskunnar árið 2016 eru voru Arnar Júlíusson karatemaður, Auðbjörg Helga �?skarsdóttir frjálsíþróttakona, Elliði Snær Viðarsson handknattleiksmaður, Kristófer Tjörvi Einarsson kylfingur, �?óra Guðný Arnardóttir handknattleikskona og Felix �?rn Friðriksson knattspyrnumaður sem varð fyrir valinu sem Íþróttamaður æskunnar 2016. Felix �?rn er fæddur árið 1999 og hóf ungur að iðka knattspyrnu með ÍBV. Felix […]
Félagar í KFV að standa sig vel: Unnu til þrennra verðlauna á Bikarmóti KAÍ

Karatefélag Vestmannaeyja átti sína fulltrúa um helgina þegar keppt var á 2. Bikarmóti KAÍ á keppnistímabilinu 2016 til 2017 og 2. Bushido móti KAÍ. Fyrra mótið er í flokki fullorðinna en þar keppti Arnar Júlíusson í Kata sem er með nokkurri einföldun bardagi við ímyndaðan andstæðing. �??�?ar tapaði Arnar sinni fyrstu viðureign gegn andstæðingi sem […]
Sigríður Lára er Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016

Knattspyrnukonan unga, Sigríður Lára Garðarsdóttir er Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016. Hún er fædd í Vestmannaeyjum 1994. Hún hóf mjög ung að stunda íþróttir í Eyjum og stundaði ásamt knattspyrnunni handbolta og golf áður en hún valdi að einbeita sér að knattspyrnuiðkun. �??Sísí Lára hóf að leika með meistaraflokki ÍBV árið 2009 aðeins 15 ára gömul og […]
Íþróttamaður æskunnar Felix �?rn Friðriksson: Sýnir að maður er á réttri braut

Felix byrjaði að æfa fótbolta þegar hann var sex ára gamall og sautján ára var hann búinn að spila 11 leiki með meistaraflokki, þrjá í bikar og átta í deild. Einnig hefur hann farið á Norðurlandamót í Svíþjóð með U-17 landsliði Íslands, spilað í undankeppni fyrir EM sem haldið var hér á landi sem og […]
Mikið fjör í Íþróttaskólanum – myndir

�?að var mikið fjör hjá þeim allra yngstu í Íþróttaskólanum síðustu helgi. Eftir stutta upphitun undir stjórn þjálfara fóru krakkarnir í þrautabraut sem reyndi bæði á líkamlega getu og útsjónasemi og eins og myndirnar gefa til kynna höfðu krakkarnir bæði gagn og gaman af. (meira…)
Hrafnar fóru á kostum í Eldheimum – Myndband og myndir

�?að var mikið stuð í Eldheimum á laugardagskvöldið þar sem Hrafnarnir fóru mikinn í tónlist og spjalli um allt og ekkert en þó aðallega um gosið og sjálfa sig. Hvert sæti var skipað í húsinu og var mikið hlegið milli þess sem fólk naut tónlistarinnar sem boðið er upp á. Hljómsveitin Hrafnar samanstendur af tvennum […]
Eyjamenn tóku þátt í leitinni að Birnu

Alla síðustu viku stóð yfir umfangsmikil leit að Birnu Brjánsdóttur sem hvarf í miðbæ Reykjavíkur að morgni laugardagsins 14. janúar. Leitinni lauk þegar lík hennar fannst rekið í fjörunni við Selvogsvita. Hátt í þúsund manns tóku þátt í leitinni um síðustu helgi og voru félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja meðal þeirra. �??Frá okkur fóru þeir Sigdór […]
Viðbragðsáætlun vegna eldgoss í Vestmannaeyjum tók gildi 23. janúar: Líka hægt að nota ef um aðrar hamfarir eða stóra atburði er að ræða

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum, Almannavarnanefnd Vestmannaeyja og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra undirrituðu á mánudaginn sl., 23. janúar þegar 44 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins, Viðbragðsáætlun vegna eldgoss í Vestmannaeyjum. Tók hún gildi um leið og er hana að finna á slóðinni almannavarnir.is. �?ar eru upplýsingar um sögu, staðhætti og innviði samfélagsins. Allir viðbragðsaðilar eru tilgreindir og fyrstu verkefni […]