Bjartmar Guðlaugsson á það svo sannarlega skilið að vera heiðraður af Eyjamönnum. Hann hefur fyrir löngu sannað að hann er fjölhæfur listamaður og sýndi á sér nýja hlið þegar hann

Bjartmar Guðlaugsson á það svo sannarlega skilið að vera heiðraður af Eyjamönnum. Hann hefur fyrir löngu sannað að hann er fjölhæfur listamaður og sýndi á sér nýja hlið þegar hann sendi frá sér bókina �?annig týnist tíminn á nýliðnu ári. �?ar dregur hann upp skemmtilegar mannlífsmyndir og rifjar upp atvik frá æskudögum sínum austur á […]

Einsi Kaldi er listakokkur og listagóður gæi

Vestmannaeyjar eru eins og hvert annað sveitarfélag á landsbyggðinni með öllum þeim kostum og göllum sem einkenna hið svokallaða sjávarpláss. �?egar orðið sjávarpláss ber á góma hefur það á undanförnum árum haft frekar neikvæða merkingu, þó svo orðið �??Krummaskuð�?? sé gjarnan notað þegar menn vilja undirstrika á mjög augljósan hátt ókosti þessara samfélaga. Í þessari […]

Ester �?skarsdóttir: �?að lið sem mun spila betri vörn vinnur leikinn

Ester �?skarsdóttir fyrirliði ÍBV var ánægð með sigurinn á Selfossi þegar Eyjafréttir höfðu samband við hana nokkru eftir leik. Jafnframt hafði hún trú á að ná hagstæðum úrslitum gegn öflugu liði Stjörnunnar um næstu helgi. Hvernig fannst þér leikurinn gegn Selfossi spilast? �??Hann var nokkuð kaflaskiptur þar sem liðin skiptust á að eiga góða kafla. […]

Alls voru sjúkraflugin eitthundrað og átta

Samkvæmt tölum frá ISAVIA voru sjúkraflug frá Vestmannaeyjum 108 á síðasta ári. Auk þess voru sjúklingar sóttir nokkrum sinnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar þegar ekki var hægt að lenda í Vestmannaeyjum vegna veðurs. Mýflug er staðsett á Akureyri og náði 108 sinnum í sjúklinga sem fluttir voru á sjúkrahús í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni var […]

Bókasafnið: 23% aukning útlána

Sú ánægjulega þróun átti sér stað milli áranna 2015 og 2016 á Bókasafni Vestmannaeyja að útlán jukust á safninu um heil 23%. Er sá árangur þeim mun gleðilegri að almennt varð samdráttur í útlánum hjá bókasöfnum landsins milli áranna, t.d. um 15% hjá Bókasafni Akraness, um 4% hjá Bókasafninu á Selfossi og um 9% hjá […]

Magdalena Jónasdóttir er sigurvegari vísnakeppni grunnskólanema

Magdalena Jónasdóttir, nemandi í 3. KM í Grunnskóla Vestmannaeyja hlaut fyrstu verðlaun á yngsta stigi í vísnasamkeppni grunnskólanema (Vísubotn 2016) sem Menntamálastofnun efndi til í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember. GRV er að sjálfsögðu himinlifandi með þennan frábæra árangur og óskar Magdalenu innilega til hamingju. Hér má sjá vísuna: Frostið bítur kalda kinn, […]

Framúrskarandi fyrirtæki þriðja árið í röð

Vinnslustöðina er að finna á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi árið 2016. Einungis 1,77% allra íslenskra fyrirtækja standast skilyrði sem Creditinfo setur fyrir því að geta talist framúrskarandi. Vsv.is greindi frá. Vinnslustöðin var líka á lista framúrskarandi fyrirtækja árin 2015 og 2014 og hefur því skorað þrennu að þessu leyti samfellt á þremur árum. […]

Bóndakaffi á Sóla

Í tilefni þess að þorrinn er við það að ganga í garð bauð leikskólinn Sóli pöbbum, öfum, bræðrum og frændum í bóndadagskaffi í morgun milli átta og níu. Mikill fjöldi bónda sá sér fært að mæta að þessu sinni enda veitingarnar ekki af lakari endanum, ristað brauð og úrvals kaffi. �?að má með sanni segja […]

Íslendingar neyslufrekasta þjóðin

Íslendingar eru neyslufrekasta þjóð jarðar samkvæmt vistsporsmælingum á heimsvísu. Neyslan sem skráist á okkur er fyrst og fremst bruðl segir Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur. Sigurður Eyberg kannaði vistspor Íslands eftir leiðum Global Footprint Network. Vistspor er ein af fjölmörgum aðferðum sem notaðar hafa verið til að mæla hve mikið maðurinn hefur gengið á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.