Koma endurnærðar til leiks eftir gott jólafrí

Olís-deild kvenna hefur göngu sína í næstu viku eftir drjúgt jólafrí en síðasti leikur var spilaður 19. nóvember þegar ÍBV þurfti að láta í minni pokann fyrir Fylki 26-21. Eyjafréttir slógu á þráðinn til Hrafnhildar �?skar Skúladóttur, þjálfara ÍBV liðsins, og spurði hana út í framhaldið. Hvernig koma leikmenn og þjálfari undan jólafríi? Eru einhver […]
�?rettándagleðin vel sótt í bærilegu veðri – myndir

�?að fór væntanlega ekki fram hjá neinum sem staddur var í Vestmannaeyjum um helgina að árleg þrettándagleði fór fram með öllu tilheyrandi. Dagskráin byrjaði í raun með Eyjakvöldi á fimmtudeginum og stóð fram á sunnudag þar sem sr. Guðmundur fór með hugvekju í Stafkirkju. �?ar á milli voru fastir liðir á borð þrettándagönguna, flugeldasýningu, blysför […]
Vilhjálmur Birgisson um stöðuna – Má segja að útvíkkun sé 0

�??Gríðarlegur fjöldi sjómanna hefur haft samband við mig eðlilega til að spyrja hvernig �??fæðing�?? á nýjum kjarasamningi við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gangi,�?? segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness sem sæti á í samninganefnd sjómanna um stöðuna í deilunni við útgerðarmenn. �??Ef tölum um �??fæðingu�?? og notum fræðin sem Ljósmæður nota þá má segja að […]
Auðgunarbrot taka kipp upp á við á síðasta ári

Samkvæmt samantekt lögreglunnar í Vestmannaeyjum voru hegningarlagabrot á síðasta ári 672 sem er veruleg fjölgun frá árunum á undan. Skiptir þar mestu fjölgun auðgunarbrota sem lögreglan segir að eigi sínar skýringar án þess að vilja fara nánar út í það. Verður þetta m.a. til þess að hvergi eru fleiri hegningarlagabrot miðað við mannfjölda en í […]
Sjómannadeilan :: Viðræður komnar af stað á ný :: Hófleg bjartsýni

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sagði stöðuna erfiða þegar Eyjafréttir ræddu við hana fyrir hádegi í gær. �??En viðræður þokast í rétta átt og þess vegna getum maður verið hóflega bjartsýnn,�?? sagði Heiðrún en kvaðst lítið geta sagt um stöðuna í viðræðum við sjómenn, ekki væri heimilt að ræða einstök atriði […]
ÍBV skoðar norskan framherja

ÍBV fær norska framherjann Stale Steen Sæthre til sín á reynslu næstkomandi sunnudag. �?etta staðfesti Kristján Guðmundsson, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolta.net í dag. Stale æfir með ÍBV í næstu viku og spilar með liðinu gegn FH í Fótbolta.net mótinu um aðra helgi. Stale er 23 ára gamall en hann hóf meistaraflokksferil sinn hjá […]
Neyðarbrautin – Meirihluti borgarstjórnar sýnir klærnar

Tillaga Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn um að hafin yrði samræða við innanríkisráðuneytið um opnun NV-SV flugbrautar, oft nefnd neyðarbraut, á Reykjavíkurflugvelli að nýju fram á vor var ekki tekin til atkvæðagreiðslu í borgarstjórn í gær. �?etta kemur fram á mbl. is. �?ar segir að þess í stað var breytingartillaga Dags. B. Eggertssonar borgarstjóra um […]
Páll Magnússon – Get því miður ekki stutt þessa ráðherraskipan

�??Vegna fjölda fyrirspurna og athugasemda sem hafa dunið á mér síðasta hálfa sólarhringinn finnst mér skylda mín að upplýsa stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi um eftirfarandi,�?? segir Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi á fésbókarsíðu sinni og bætir við: Á þingflokksfundi í gærkvöldi sagðist ég því miður ekki geta stutt þá ráðherraskipan sem formaður flokksins gerði […]
Suðurkjördæmi með engan fulltrúa í nýrri ríkisstjórn

Í kjölfar undirritunar á stjórnarsáttmála í gær, var ráðherraskipan opinberað og vekur athygli að enginn úr Suðurkjördæmi á sæti í nýrri ríkisstjórn. Unnur Brá Konráðsdóttir, sem er í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður hins vegar forseti alþingis. Sjálfstæðisflokkurinn Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Guðlaugur �?ór �?órðarson, utanríkisráðherra. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Jón Gunnarsson, samgöngu-, […]
Tilkynning frá Eimskip – Verkfalli Sjómannafélags Íslands aflýst

Samkomulag hefur náðst á milli Sjómannafélag Íslands (SÍ) og Eimskips varðandi kaup og kjör félagsmanna SÍ sem starfa á gámaskipum félagsins í áætlunarsiglingum til og frá Íslandi. Verkfalli sem átti að hefjast þann 16. janúar 2017 hefur því verið aflýst. Samningurinn, sem undirritaður var í gær, gildir til ársloka 2020. (meira…)