�?rjú börn fæddust í Vestmannaeyjum árið 2016

Samkvæmt upplýsigum sem Eyjafréttir fengu frá Drífu Björnsdóttur, ljósmóður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum, fæddust alls 40 börn sem áttu lögheimili í Vestmannaeyjum árið 2016. Af þessum 40 fæddust þrjú í Vestmannaeyjum en hin 37 á fastalandinu. Aðspurð hvort fyrsti Eyjamaður ársins 2017 væri fæddur svaraði Drífa því neitandi. Samkvæmt ofangreindum tölum verður að teljast […]
Heimir Hallgríms og lærisveinar í Kína

Íslenska landsliðið í fótbolta, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, sigraði Kína 0-2 á æfingamóti þar í landi fyrir skemmstu. �?nnur lið á mótinu eru tvöfaldir suður-ameríku meistar Síle og sterkt lið Króatíu og verður því fróðlegt að sjá hverjir andstæðingar Íslendingar verða í úrslitaleiknum. �?ar sem ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga þá tefla liðin […]
Kári Kristján með landsliðinu á HM

Leikmaður ÍBV í handbolta, Kári Kristján Kristjánsson, mun ferðast með íslenska landsliðinu til Frakklands til að spila á HM en mótið hefst formlega á morgun. Ísland hefur keppni 12. janúar og komast fjórar efstu þjóðirnar í hverjum riðli áfram í 16-liða úrslit þar sem leikið verður eftir útsláttarfyrirkomulagi. Leiktímar Íslands á HM: 12. janúar kl.19:45: […]
Vangaveltur um sjávarútveg og sjómannadeiluna

Sæl verið þið sem nennið að lesa þetta . �?g ætla að kynna mig fyrir ykkur, ég heiti Gunnar og er búinn að vera á sjó síðan 1981 og verið stýrimaður frá 1989 og skipstjóri meira og minna frá 1996. Deilan sem sjómenn eiga í við SFS snýst um að Í síðustu samningum voru gerðar […]
Dósasöfnun 2017

Kæru Eyjamenn! Hin árlega dósasöfnun Handknattleiksdeildar ÍBV- íþróttafélags fer fram þriðjudaginn 10. janúar 2016. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um bæinn eftir kl. 18:30. Móttökur bæjarbúa hafa alltaf verið frábærar, við þökkum stuðninginn undanfarin ár. �?eir sem ekki verða heima en vilja styrkja okkur geta sett poka við útidyrnar og einnig er hægt að […]
Brotist inn í Alþýðuhúsið, hjá AA og í heimahús

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku án þess þó að um alvarleg mál hafi verið að ræða. Skemmtanahald helgarinnar gekk ágætlega fyrir sig en eitthvað var þó um að lögreglan þuftir að hafa afskipti af fólki sökum ölvuanrástands þess, segir í frétt frá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Að morgni nýársdags var lögreglu tilkynnt […]
Rannsókn á hrottalegri nauðgun á lokastigi

Rannsókn lögreglu á hrottafengri árás í Vestmannaeyjum í október 2016 er langt komin. Kona á fimmtugsaldri fannst þá meðvitundarlítil í húsagarði í Vestmannaeyjum. Skömmu síðar var maður handtekinn, grunaður um að hafa beitt hana hrottalegu ofbeldi og nauðgað henni. Ruv.is greinir frá. Maðurinn sat um tíma í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Árásin var mjög alvarleg og […]
Konan í sjónum fundin

Búið er að finna konuna sem var í sjónum við Dyrhólaey. Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi er verið að flytja hana á brott með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan fannst vestast í Reynisfjöru og hefur lögreglan ekki gefið upplýsingar um líðan hennar en er að ræða konu á fimmtugsaldri. Að sögn �?orsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Slysavarnafélagsins Landsbjargar […]
Landeyjahöfn – Í athugun að fá Björgun til liðsinnis

Samkvæmt nýjustu dýptarmælingum í Landeyjahöfn er dýpið með því besta sem verið hefur á þessum árstíma og í raun miklu meira en hönnunardýpi hennar er því það er ekki nema 4,5 metrar. Illu heilli er núverandi skip ekki heppilegt til siglinga í Landeyjahöfn meðal annars vegna djúpristu og því nauðugur sá kostur að sigla í […]
�?rettándinn 2017 – myndbandsstikla

Kynningarstikla heimildarmyndar um þrettándann með myndefni frá þrettándagleði ÍBV sem fram fór í Vestmannaeyjum 6. janúar 2017 ásamt brotum úr viðtölum við fólk sem kemur að undirbúningi og framkvæmd hátíðarinnar. Í stiklunni er fylgst með vinnu aðstoðarmanna jólasveinanna og tröllanna sem fer fram á nokkrum stöðum í bænum. Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson. Loftmyndir: Pétur […]