Nýbygging á grunni Vigtarhússins :: 10 til 14 íbúðir

Í allt haust hafa athafnamennirnir Daði Pálsson og Sigurjón Ingvarsson unnið að breytingum á Vigtarhúsinu sem þeir keyptu síðasta sumar. Hugmyndir þeirra eru að byggja ofan á húsið, þrjár til fjórar hæðir þar sem verða 10 til 14 íbúðir. Á jarðhæðinni verða bílageymslur, húsnæði fyrir þjónustu og verslun og veitingahús í norðurendanum. �?eir segja áhuga […]

Oddvitar meiri- og minnihluta settust niður og komust að niðurstöðu um stærstu málin

Í lok nýliðins árs samþykkti bæjarstjórn með sjö samhljóða atkvæðum fjárhagsáætlun fyrir árið 2017. Breyta varð fjárhagsáætluninni vegna nýgerðra samninga við kennara en í sameiginlegri bókun áréttaði bæjarstjórn að breytingin hefði ekki áhrif á ákvarðanir um þjónustuaukningu svo sem frístundastyrk, heimagreiðslur og fjölgun leikskólaplássa. Kom þetta á óvart því venjan er að minnihlutinn láti finna […]

Veganúar 2017

Síðustu ár hefur fyrirbærið Veganúar (Vegan + janúar) verið töluvert í umræðunni í upphafi hvers árs en markmið þess er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd, eins og segir á vefsíðu átaksins. Fólk sneiðir þannig hjá öllum dýraafurðum í allan janúar. Fyrir […]

Skrifað undir samning um smíði á nýrri ferju á næstu dögum

�??�?g á von að skrifað verði undir samning um býja Vestmannaeyjaferju á næstu dögum,�?? sagði Andrés �?. Sigurðsson, yfirhafnsögumaður Vestmannaeyjahafnar sem á sæti í smíðanefnd skipsins þegar haft var samband við hann í gærmorgun. Gangi það eftir ættu ekki að verða miklar tafir á afhendingu. Samið er við Crist skipasmíðastöðina í Gdynia í Póllandi sem […]

Valmundur í veikindafríi – Skarð fyrir skildi við samningaborðið

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum. �?etta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Valmundur greindist með æxli í heila nú fyrir jól og mun Konráð Alfreðsson, varaformaður sambandsins, sinna störfum formanns þar til Valmundur kemur aftur. Var ákvörðunin tekin í samráði við stjórn sambandsins. Í samtali við Morgunblaðið í […]

Staða Vestmannaeyja sögulega sterk

Eins og öll ár skiptist á með skin og skúrum hjá mér persónulega á árinu 2016. Kaflar voru jafnvel erfiðir en einhvern veginn færir lífið okkur ætíð nægilega birtu til að eyða öllum skuggum. �?egar frá líður skapa svo erfiðu stundirnar tækifæri til þroska og lærdóms. Samfélagið getur verið grimmt og jafnvel vel gert fólk […]

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk og eigendur Eyjafrétta óska lesendum sínum, Eyjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs. Með þökk fyrir það gamla. (meira…)

Mest lesnu fréttir ársins 2016

Hér að neðan er samantekt á mest lesnu fréttum ársins á eyjafrettir.is. Að þessu sinni höfðu lesendur mestan áhuga á sigri Söru Renee og Dagbjörtu Lenu í söngvakeppni Samfés. Hægt er að smella beint á tenglana til að komast inn á slóðirnar. Innan sviga er síðan fjöldi lesninga. 1. Sara Renee og Dagbjört Lena sigurvegarar […]

Fréttatilkynnig frá Eimskipafélaginu – Atvik um borð í Herjólfi

Um kl. 16.00 í gær fór viðvörunarkefi Herjólfs í gang vegna reyks er kom upp um borð í framarlega í skipinu. Reykur fannst á farþegagangi skipsins þar sem svefnklefar eru staðsettir. Við það var neyðar- og björgunaráætlun skipsins virkjuð og samstundis óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar. Skömmu síðar var aðstoðin afturkölluð eftir að áhöfn Herjólfs hafði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.