Breiðablik-ÍBV í dag í Pepsi-deild kvenna

Eyjakonur fara í Kópavoginn í dag þar sem þær mæta Breiðabliki kl. 17:30. ÍBV er í 5. sæti á meðan Breiðablik er í 2. sæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda í titilbaráttunni við Stjörnuna. (meira…)

Íþróttamiðstöðin 40 ára

Sunnudaginn 11. september verða 40 ár frá því að Íþróttamiðstöðin var vígð. Í tilefni þess er bæjarbúum boðið í afmælisveislu. Margt verður í boði og munu aðildafélög kynna sínar íþróttir, frítt er í sund fyrir alla og veitingar að boðstoðnum. (meira…)

Kári í geislameðferð

�?egar Kári Kristján Kristjáns­son, landsliðsmaður í hand­bolta, mæt­ir til leiks með ÍBV gegn Hauk­um á laug­ar­dag þarf hann ekki bara að glíma við hina sterku vörn Íslands­meist­ar­anna í fyrstu um­ferð Olís-deild­ar­inn­ar. Í baki Kára er nefni­lega góðkynja æxli sem hann hef­ur síðustu mánuði reynt að vinna bug á, og er Kári kom­inn á fjórðu viku […]

Árangur �?? reynsla �?? framtíðarsýn, Ragnheiður Elín skrifar:

Alþingiskosningar eru í nánd og okkar sjálfstæðismanna bíður það verk að stilla upp öflugum framboðslista hér í Suðurkjördæmi. �?g hef verið oddviti sjálfstæðismanna og leitt flokkinn í kjördæminu í gegnum tvennar kosningar þar sem Suðurkjördæmi hefur orðið eitt sterkasta vígi Sjálfstæðisflokksins á landsvísu. �?g óska nú eftir umboði sjálfstæðismanna til þess að gera það í […]

Kynningarfundur Olísdeildarinnar

Í hádeginu fór fram kynningarfundur fyrir Olís-deildirnar auk 1. deildar karla og kvenna. �?ar var kynnt framlenging á samning við Olís sem styrktaraðila deildarinnar auk þess sem spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna var birt. Spánna má sjá hér: Olís-deild karla 1. Haukar 253 stig 2. ÍBV 245 stig 3. Afturelding 207 stig 4. Valur […]

Starfið fer af stað í Landakirkju

Eftir rólegt sumar er starfið í Landakirkju að vakna af dvalanum. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á sunnudagsmorgun, þann 11. september kl. 11.00 og messa með fermingarbörnum og foreldrum í kjölfarið kl. 14:00. Sr. Guðmundur �?rn fer fyrir báðum dagskrárliðunum ásamt Gísla í sunnudagaskólanum og Kitty og Kór Landakirkju í messunni. �?sLand, �?skulýðsfélag Landakirkju og […]

Annasöm vika hjá lögreglunni

Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinni viku án þess þó að alvarleg mál hafi komið upp. Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum þrátt fyrir að fjöldi fólks hafi verið að skemmta sér enda fjöldi árgangsmóta á dagskrá. Eitthvað var um stympingar í kringum öldurhúsin en engin kæra hefur verið lögð fram. Síðdegis þann 1. […]

Yfir 300 pysjur hafa komið í pysjueftirlitið

Á laugardaginn komu 69 pysjur til skráningar í pysjueftirlitið og voru því pysjurnar orðnar yfir 300 samtals í morgun. �?ær eru langflestar í góðu ástandi og alveg tilbúnar til að fara í sjóinn. Meðalþyngd þeirra er um 261 gramm, sem er nokkuð betra en var í fyrra. Fjöldi pysja hefur aukist dag frá degi og […]

150 þátttakendur tóku þátt í Vestmannaeyjahlaupinu

Um 150 þátttakendur tóku þátt í Vestmannaeyjahlaupinu í gær. �?átttökugjaldið í hlaupinu var 1000 kr. og rann allur ágóðinn óskiptur tik Alzheimer stuðningsfélags í Vestmannaeyjum Að venju var boðið uppá þrjár vegalengdir í hlaupinu, 5, 10 og 21 km. Hér eru úrslitin úr hlaupinu eða þeir sem voru í topp fimm í hverri veglengd. Hægt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.