Um 40 manns gáfu blóð

Sæmileg þátttaka var hjá blóðbankanum síðastliðna tvo daga en um 40 manns komu samanlagt í gær og í dag. “Við bjuggumst við fleirum” segir Auður Kristjánsdóttir, starfsmaður blóðbankans. “Okkur skilst að margir Vestmannaeyingar séu í fríi á þessum tíma þannig við reynum að koma á öðrum tíma næst. �?að eru þó komnir um 30 pokar […]
Júníus Meyvant með útgáfutónleika í Háskólabíó 27. ágúst

Eyjamaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson, betur þekktur sem Júníus Meyvant, verður með útgáfutónleika í Háskólabíói ásamt 18 manna strengja- og blástursveit í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar �??Floating Harmonies�??. Nú fer hver að verða síðastur til að útvega sér miða á tónleikana sem hefjast kl. 21:00 en stykkið kostar 4.990 kr. Miðasala og nánari upplýsingar […]
Nám við haftengda nýsköpun er hafið

Nám við haftengda nýsköpun er nú hafið. Háskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Háskólan á Akureyri bjóða upp á nám í Haftengdri nýsköpun nú í haust eins og lesendur Eyjafrétta hafa fengið að kynnast. Nemendur heimsóttu Vinnslustöðina fyrir helgi ásamt Ara Kristni Jónssyni rektor, Hrefnu Briem forstöðumanni B.Sc. náms í viðskiptafræði og Ásgeiri Jónssyni umsjónarmanni […]
Sara Dís samdi við FH

Sara Dís Davíðsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Fimmeinn.is greindi frá. Sara Dís, sem er tvítug að aldri, er efnilegur markmaður og kemur frá ÍBV þar sem hún spilaði við hlið Erlu Rós Sigmarsdóttur síðasta vetur. Nú hefur ÍBV fengið Guðný Jenný fyrrum landsliðsmarkvörð til liðs við sig og því líklegt […]
Tap í fyrsta leik eftir brotthvarf Bjarna

Strákarnir í meistaraflokki karla töpuðu sínum fyrsta leik eftir brotthvarf Bjarna Jóhannssonar frá liðinu í kvöld. Liðið spilaði við Víkinga í Víkinni en Ian Jeffs og Alfreð Elías Jóhannsson stýrðu liðinu í sameiningu. Lokatölur 2:1 eftir að staðan hafði verið 1:1 í hálfleik. ÍBV liðið var ekki lakari aðilinn í leiknum en Víkingar skoruðu eftir […]
Sjúkraflutningar komnir að þolmörkum á Suðurlandi

�??�?að er ljóst að þjónustan er komin að þolmörkum þar sem álagið á mannskapinn er gríðarlegt og þörf á aukningu á mönnum vegna fjölda verkefna,�?? segir Styrmir Sigurðsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Sjúkraflutningamenn höfðu í nógu að snúast um helgina. Styrmir segir helgina hafa verið mjög annasama en útköllin hafi verið 43 frá föstudegi […]
Fyrsti leikur eftir brotthvarf Bjarna í kvöld

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila við Víkinga í kvöld í Víkinni klukkan 18:00. Leikurinn er sá fyrsti sem liðið spilar undir sameiginlegri stjórn Ian Jeffs og Alfreðs Elíasar Jóhannssonar en þeir tóku saman við keflinu eftir brotthvarf Bjarna Jóhannssonar fyrir stuttu. Leikurinn gæti reynst mikilvægur í fallbaráttunni en tapi liðið gæti liðið verið einu […]
Björgunarbáturinn �?ór sótti nokkra úteyinga úr Álsey

Nokkrir úteyingar úr Álsey voru að sigla í land á tuðru núna fyrr í kvöld. Veður versnaði töluvert þegar líða fór á og sjór aukist þannig að þeir treystu sér ekki að sigla í gegnum Faxasund og við Ystaklett. Kölluðu þeir þá í björgunarbátinn �?ór um hálf átta í kvöld. �?ór hélt á móti tuðrunni […]
Skólinn er verkefni nemenda, starfsfólks og foreldra

Grunnskóli Vestmannaeyja verður settur 22. ágúst en skólasetning í 1. bekk verður þriðjudaginn 23. ágúst. �?að munu um 520 nemendur hefja nám við skólann auk þess bætast við um 50 nemendur í fimmára deild sem var nýverið sameinuð skólanum. Sigurlás �?orleifsson skólastjóri og Ingibjörg Jónsdóttir aðstoðarskólastjóri eru í óða önn að undirbúa haustið en gáfu […]
Bjarni Jóhannson þjálfari meistaraflokks karla er hættur

Knattspyrnuráð karlaliðs ÍBV og Bjarni Jóhannsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu á yfirstandandi leiktíð, hafa komist að samkomulagi um starfslok Bjarna. �?etta kemur fram í yfirlýsingu sem ÍBV sendi frá sér í dag. mbl.is greindi frá. Fram kemur í yfirlýsingunni að starfslokin hafi verið að ósk Bjarna. Enn fremur kemur fram í yfirlýsingunni […]