Sara Dís Davíðsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. F
immeinn.is greindi frá.
Sara Dís, sem er tvítug að aldri, er efnilegur markmaður og kemur frá ÍBV þar sem hún spilaði við hlið Erlu Rós Sigmarsdóttur síðasta vetur.
Nú hefur ÍBV fengið Guðný Jenný fyrrum landsliðsmarkvörð til liðs við sig og því líklegt að Sara leiti að fleiri mínútum á gólfinu hjá öðru félagi.