Um Heimaey með Halldóri

Í dag förum við á rúntinn með Halldóri B. Halldórssyni um Heimaey. Að venju fer hann með okkur víða um Eyjuna fögru. Njótið! (meira…)
Svipast um suður á eyju

Í dag skoðum við okkur um með Halldóri B. Halldórssyni. Hann fer með okkur um sunnanverða Heimaey. Sjón er sögu ríkari! (meira…)
Á ferð og flugi um Eyjarnar

Hafnarsvæðið er næsti viðkomustaður Halldórs B. Halldórssonar, kvikmyndatökumanns. Hann fór um svæðið í blíðunni í gær. (meira…)
Viðlagafjara í dag

Matfiskaeldisstöð Laxeyjar í Viðlagafjöru er farin að taka á sig mynd. Stefnt er á að stöðin muni framleiða 32 þúsund tonn af laxi á ári þegar uppbyggingunni lýkur. Sjávarhiti við Vestmannaeyjar er mjög hagstæður sem er mikilvægt upp á góðan vaxtarhraða og góða afkomu rekstrarins. Stöðin mun notast við svokallað gegnumstreymiskerfi þar sem hreinum sjó […]
Þrefalda nánast afköstin

„Platan á fyrstu hæð er að klárast í þrónni og er síðasti parturinn klár í að vera steyptur. Þá eru þeir búnir að slá upp fyrir plötunni á annarri hæð að stórum hluta. Verkið er að mestu á áætlun en vinna við lagnir og hreinsistöðina hafa verið erfiðari en við reiknuðum með.“ segir Willum Andersen, […]
“Viltu vera memm” – myndband

Út er komið glænýtt tónlistarmyndband við lag hljómsveitarinnar Memm “Viltu vera memm”. Myndbandið var tekið upp um borð í Herjólfi á siglingu á milli lands og Eyja. Myndvinnsla og Edit : Natali Osons og Slava Mart. SN Video Production. Dronetökur : Matthew Parsons. (meira…)
Talið niður í Þjóðhátíð

Þjóðhátíðin er handan við hornið og gestir í óða önn að flytja búslóðir sínar í hvítu tjöldin. Halldór B. Halldórsson sínur okkur hér stemninguna í dalnum þegar tæpur sólarhringur er til hátíðar. (meira…)
Heimaey í dag

Það skiptist á með skini og skúrum í Eyjum í dag. Halldór B. Halldórsson fór af stað með myndavélina um Heimaey og sýnir okkur hér hvað fyrir augu bar. (meira…)
Sólarblíða í Eyjum

Það hefur verið sannkölluð sólarblíða í Vestmannaeyjum í dag. Langþráð segja margir eftir töluverða vætutíð. Halldór B. Halldórsson setti drónann á loft og sýnir okkur hér eyjuna úr lofti á þessum sólríka degi. (meira…)
Sögusetrið 1627 í Einarsstofu – fyrri hluti

Um síðustu helgi bauð Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá sem tengist Tyrkjaráninu 1627. Sjá má sjá upptöku Halldórs B. Halldórssonar frá fyrri hluta síðari dagsins hér að neðan. Einnig má sjá myndir frá dagskránni í Einarsstofu hér að neðan. (meira…)