Við höldum áfram að birta myndbrot úr dagskránni “1973 – Allir í bátana” sem fram fór í Eldheimum þann 23. janúar sl. þegar rétt 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Í dag fáum við að sjá erindi Ásmundar Friðrikssonar sem ber heitið “Þegar beljurnar á Kirkjubæ fóru í bæinn”.
Það var Halldór B. Halldórsson sem annaðist upptöku og myndvinnslu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst