Kraginn – Vilhjálmur Bjarnason vill 2. – 4. sæti

Vilhjálmur Bjarnason, fyrrum alþingismaður og bankastjóri í Vestmannaeyjum býður sig fram í 2. – 4. sæti í Suðvestur kjördæmi í alþingiskosningum þann 30. nóvember 2024. Þetta kemur fram á Fésbókarsíðu Vilhjálms. Hann telur rétt og eðlilegt að lífeyrisþegar eigi fulltrúa á Alþingi og það sé rétt og eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn leggi til þann fulltrúa. Í […]
Ásmundur sækist eftir þriðja sæti

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sækist eftir sama sæti á framboðslista flokksins og hann var í fyrir síðustu þingkosningar, þriðja sæti. Hann segir í færslu á facebook-síðu sinni að frá árinu 2013 hafi hann barist ötullega fyrir sjálfstæðisstefnunni og fólkinu í Suðurkjördæmi. „Ég hef talað fyrir þá sem hafa enga rödd eða þora jafnvel […]
Flokkur fólksins þarf að komast í ríkisstjórn

„Mér finnst staðan í pólitíkinni ótrúlega spennandi. Við erum loksins laus við þessa ríkisstjórn sem hefur nákvæmlega ekkert gert til að verja heimili og minni fyrirtæki landsins fyrir því gengdarlausa vaxtaokri sem á þeim hefur dunið, heldur tók einfaldlega meðvitaða ákvörðun um að fórna þeim sem mest skulda og minnst eiga á altari bankanna,“ segir […]
Njáll ekki í framboð

„Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér á lista Framsóknar í komandi kosningum.” segir Njáll Ragnarsson, framsóknarmaður og oddviti Eyjalistans aðspurður um hvort hann hyggist gefa kost á sér á lista í komandi kosningum. „Eins og alltaf eru þessar kosningar mikilvægar. Það sem öllu máli skiptir er að næsta ríkisstjórn geti tekist á […]
Georg ekki á lista hjá Flokki fólksins

Georg Eiður Arnarson, varaþingmaður Flokks fólksins í Suðurkjördæmi mun ekki taka sæti á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Þetta staðfestir hann í samtali við Eyjafréttir. Georg hefur tvívegis tekið sæti á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili fyrst í mars–apríl árið 2022 og aftur í maí–júní á þessu ári. Hann hyggst fara betur yfir ákvörðun sína – […]
Eyþór ekki á leið í landsmálin

Fjölmargir kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum landsins skoða nú möguleg framboð til þingkosninga. Eyþór Harðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum er ekki einn þeirra. Spurður um hvort hann hyggist gefa kost á sér á lista í komandi kosningum, var svar hans stutt: Nei. Eyþór hvetur alla kjósendur til að setja atkvæði sitt á flokk sem ætlar að […]
Oddný ekki fram aftur

Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi mun ekki sækjast eftir sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi þingkosningum. Frá þessu greinir hún á facebook-síðu sinni í kvöld. Þar segir: „Nú þegar boðað er til kosninga með stuttum fyrirvara er rétt að láta ykkur vita strax að ég mun ekki sækjast eftir sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í […]
Gísli sækist eftir fjórða sæti

Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum tilkynnti á heimasíðu sinni í kvöld að hann bjóði sig fram í 4. sæti á lista flokksins í komandi alþingiskosningum. Tilkynningu Gísla má lesa í heild sinni hér að neðan. „Framundan eru þingkosningar og Sjálfstæðisflokkurinn er farinn á fullt. Ég hef undanfarin 2 ár setið sem bæjarfulltrúi fyrir flokkinn […]
Ekki til neins að halda samstarfinu áfram

„Ég get ekki sagt það. Ályktun frá Landsfundi VG um stjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokkinn og óvarlegar yfirlýsingar nýkjörins formanns VG um samstarfið voru vendipunktur. Þegar stjórnarsamstarfið var endurnýjað eftir brotthvarf Katrínar Jakobsdóttur var sameinast um mikilvæg mál eins og efnahagsmál, orkumál og útlendingamál. Það kom síðan í ljós að VG ætlaði sér ekki að standa við […]
Jákvætt að hafa raunverulegt pólitískt val

„Staðan í stjórnmálunum í dag er jákvæð að mörgu leiti. Það er jákvætt að þjóðin hafi fengið valdið til sín og fái að kjósa um hvernig við högum okkar málum næsta kjörtímabilið,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi um stöðuna. „Miklir umrótatímar hafa verið á Íslandi um langt skeið. Fyrst eftirmálar banka hrunsins þar […]