Fluttu laumufarþega til Reykjavíkur
10. júní, 2013
Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum, þó þurfti lögreglan að aðstoða nokkra einstaklinga til síns heima þar sem þeir voru ógöngufærir sökum ölvunar. Þá var eitthvað um að kvartað væri yfir hávaða frá heimahúsum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst