Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur frá Vestmannaeyjum
TF-Líf, þyrla Landhelgisgæslunnar, var í gær kölluð út til Vestmannaeyja þaðan sem hún flutti sjúkling á land í aðgerð. Vegna veðurs var ófært til Eyja og komst sjúkraflugvél Mý- flugs því ekki þangað. Síðla gærdags tók aðeins að lægja og komst TF-Líf í loftið rúmlega hálffimm og lenti á Vestmannaeyjaflugvelli þremur korterum síðar. �?yrlan lenti á Reykjavíkurflugvelli og var sjúklingurinn fluttur á Landspítala með sjúkrabíl.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.