Fór holu í höggi á par-4 braut
7. maí, 2012
Kylfingur vikunnar að þessu sinni er Örylgur Grímsson, vallarstjóri á Vestmannaeyjavelli. Hann hóf störf á Vestmannaeyjavelli árið 1996 og hefur unnið öll sumur síðan og tók við starfi vallarstjóra árið 2004. Hann starfar sem sjómaður fyrir vetratímann frá Vestmannaeyjum. Örlygur er trúlofaður Kolbrúnu Stellu Karlsdóttur og saman eiga þau sonin Karl Jóhann sem er átta ára gamall. Örlygur er góður kylfingur með 1,1 í forgjöf. Kylfingur.is fékk hann til að svara nokkrum laufléttum spurningum og kemur meðal annars fram að hans fyrsta hola í höggi var á par-4 braut.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst