�?að var ekki að sjá annað en að hraustlega væri tekið á því þó svo að flestir séu þeir óvanir vinnuumhverfi frystitogarans. Hér að neðan má svo sjá nokkrar myndir sem Einar Kristinn Kárason, einn úr hópnum tók fyrir blaðamann sem vildi ekki fara í helgargallanum niður í lest.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst