Fótboltinn á fullt
5 Fl IBV 20250424 150646 (1)
5. flokkur kvenna í Herjólfshöllinni. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Fótboltinn er nú allur að komast á fullt. Þó nokkuð er síðan að Besta deild karla hófst og er Lengjudeild kvenna að hefjast um helgina. Betur er fjallað um meistaraflokka ÍBV í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem nú er dreift til áskrifenda.

Undanfarnar vikur hafa yngri flokkar einnig verið að leika æfingaleiki bæði hér heima í Eyjum sem og upp á fastalandinu. Myndin hér að ofan er einmitt tekin eftir einn slíkan leik sem spilaður var á dögunum í Herjólfshöllinni. Er þarna á ferð annað tveggja liða 5. flokks ÍBV.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.