Frábærar fréttir fyrir fótboltann

Nú hafa tilboð í byggingu knattspyrnuhús verið opnuð og er það sérstakt ánægjuefni að tvö tilboð bárust sem eru undir kostnaðaráætlun bæjarins. Aðaltilboð Steina og Olla ehf var tæplega 93% af kostnaðaráætlun og frávikstilboð Smíðanda ehf var rúmlega 91% af kostnaðaráætlun. Sérstaka athygli vekur tilboð 2 frá Steina og Olla. Þar er um að ræða stækkanlegt hús og tilboðið undir kostnaðaráætlun bæjarins. Hlýtur það að vera krafa knattspyrnuhreyfingarinnar að bæjaryfirvöld skoði vandlega kosti þess að fara út í byggingu slíks húss með framtíðina að leiðarljósi. Aðeins munar 4,6% á tilboði á óstækkanlegu og stækkanlegu húsi.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.