Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til 7.mars

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum auglýsir nú eftir fólki til þátttöku í prófkjöri flokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fara mun fram laugardaginn 26.mars.

Framboðum skal skilað á rafrænu formi á vefsíðu prófkjörsins https://xd.is/vestmannaeyjar-2022/ fyrir kl.16:00 mánudaginn 7.mars. Á vefsíðunni má einnig nálgast allar nánari upplýsingar um prófkjörið.Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á bæjarmálunum og vilja hafa áhrif til þátttöku í prófkjörinu.

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.