Framhaldsfundur í dag
fótbolti. íbv

Framhaldsaðalfundur íBV íþróttafélags fer fram í dag, 31. ágúst kl. 20:00 í  Týsheimilinu. Þá verða tekin fyrir þau mál sem var frestað á fyrri fundi, meðal annars verður kosið um formann og í stjórn.

Ánægjulegt er að sjá að nokkuð margir buðu sig fram í stjórn og ljóst að áhugi fyrir því að vinna fyrir félagið er þó nokkur. Bæði eru á framboðslistanum nokkrir úr fyrri stjórn og einnig ný nöfn, sem eru þó ekki óþekkt í íþróttaheimi Eyjanna.

Framboðslistinn er hér í stafrófsröð:
Arnar Richardsson
Björgvin Eyjólfsson
Bragi Magnússon
Erlendur Ágúst Stefánsson
Guðmunda Bjarnadóttir
Jakob Möller
Kári Kristján Kristjánsson
Örvar Omrí Ólafsson
Sara Rós Einarsdóttir

Eitt nafn er á listanum yfir framboð til formanns og það er hún Sæunn Magnúsdóttir.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.