Saumastofan hóf starfsemi á nýjum stað í síðustu viku og heitir nú Sæprjón. Jón vill ekki gef upp kaupverðið en segir stefnt á að fjölga starfsmönnum í að minnsta kosti tvo.
�?au hjón reka fyrir Shellskálann og vespuleigu á Stokkseyri og Skálann í �?orlákshöfn. �?Saumastofan passar vel við annan rekstur því við stefnum á að prjóna sem mest yfir vetrarmánuðina og byggja upp lager en snúa okkur svo að öðrum rekstri yfir sumarmánuðina,�? segir Jón.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst