Friðrik Stefánsson, fyrirliði Njarðvíkinga, verður ekki með liði sinu í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla sem hefst á föstudaginn. Friðrik var frá keppni um tíma í haust vegna óreglulegs hjartsláttar og hefur hann verið verri síðustu daga og sagði Teitur Örlygsson þjálfari liðsins að hann yrði ekki með í úrslitakeppninni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst