Fundu hnýsu í Skansfjöru
17. apríl, 2012
Sex ungir Eyjakrakkar, Bjarki, Andri, Svava, Maríanna, Hafdís og Heiða, sem voru við leik í Skansfjöru í góða veðrinum síðastliðinn föstudag, fundu dauða hnýsu í fjörunni. Krakkarnir létu vita á Fiskasafninu en á vef safnsins kemur fram að líklega verði beinagrindin sett upp á safninu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst