Fylgi flokkanna í Eyjum
Ráðhús Vestmannaeyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 16. maí. Eyjafréttir fengu Maskínu til að gera skoðanakönnun í nóvember 2024. Þar var Fyrir Heimaey með mesta fylgið meðal þeirra sem tóku afstöðu, eða 40,7%, og Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 40% fylgi. Eyjalistinn var með 18,7% fylgi. Óákveðnir voru hins vegar 30%.

Meirihlutinn fallinn samkvæmt nýrri könnun

Eyjafréttir hefur undir höndum skoðanakönnun um fylgi flokka sem gerð var á landsvísu í desember sl. Úrtak Eyjamanna var 84 og því ber að taka niðurstöðum þeirrar könnunar með eðlilegum fyrirvara. Óákveðnir voru eingöngu 7% og af þeim sem tóku afstöðu ætluðu 50% að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, 27% Fyrir Heimaey og 23% Eyjalistann.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.