Fyrir Heimaey býður þér:

Í kosningakaffi á Einsa Kalda í dag, laugardag frá klukkan 13:30 – 16:00.

Allir velkomnir að kíkja á okkur og gæða sér á heimsklassa kræsingum.

 

Í kosningapartý í Kiwanis í kvöld, húsið opnar klukkan 21:00. Léttar veitingar, óvænt uppákoma og skemmtun í hæsta gæðaflokki. Allir velkomnir.

 

Skutl á kjörstað

Við komum þér á kjörstað, hægt að hringja í síma 846-0353.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.