Fyrsta ljósleiðaratengingin í þéttbýli

Njáll Ragnarsson stjórnarformaður Eyglóar færði þeim Tinnu Tómasdóttur og Bjarna Ólafi Marinósyni sem búa í Dverghamri blómvönd í tilefni af því að þau fengu fyrstu ljósleiðaratenginguna í Þéttbýli frá Eygló. Aðalfundur félagsins var haldinn í vikunni og er vinna við að ljósleiðaravæða Eyjarnar í fullum gangi.

Af heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.