Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði markareikning sinn fyrir Linköping í dag þegar hún tryggði liðinu sigur á Djurgården, 1-0. Margrét Lára kom af bekknum á 70. mínútu og skoraði sigurmarkið tíu mínútum síðar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst