Gæðastarf og viðmið í leikskólum
9. nóvember, 2022

Gæðastarf og viðmið í leikskólum var til umræðu á fundi fræðsluráðs í síðustu viku en um er að ræða framhald af 2. máli 364. fundar fræðsluráðs þann 5. október 2022 er varðar gæðastarf og viðmið í leikskólum. Framkvæmdastjóri sviðs kynnti kostnaðarmat við þær aðgerðir sem faghópur lagði til.

Ráðið þakkar í niðurstöðu sinni fyrir yfirferðina og kostnaðarmatið. Fram kemur að fræðsluráð þarf lengri tíma til að meta ákveðin atriði í drögum hópsins. Ráðið leggur til að könnuð verði afstaða hagsmunaaðila varðandi ákveðna þætti í tillögum fagshópsins áður en ákvörðun verður tekin. Ráðið felur framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs að kanna afstöðu foreldrafélaga auk þess að kanna hvaða áhrif tillögurnar hafa almennt gagnvart atvinnuþátttöku foreldra. Ráðið mun taka málið aftur fyrir þegar niðurstaða liggur fyrir.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.