Gæti haft mikil áhrif á löndun og vinnslu
Íris: Jákvætt að semja en ekki að fórna miklum hagsmunum.

„Ég hef áhyggjur af því hvaða áhrif þessi samningur um makrílinn mun hafa á afkomu í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum og fyrir þjóðarbúið í heild sinni.“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri um nýgerðan samning við Bretland, Noreg og Færeyjar um skiptingu hlutdeildar í makríl.

„Auðvitað er alltaf jákvætt að semja en ekki að fórna miklum hagsmunum við það. Það að fara í 16,5% í 10,5% og með þessa skyldur gagnvart markaði í Noregi getur haft mikil áhrif á okkar samfélag sér í lagi löndun og vinnslu,“ segir Íris.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.