Gáfu samtals 1.250.000 krónur til leikskólanna
8. febrúar, 2010
Kiwanisklúbburinn Helgafell gaf á föstudaginn eina milljón króna til leikskóla Vestmannaeyjabæjar en féð á að nýta til kaupa á nýjum leikföngum fyrir börnin. Alls eru þetta 4000 kr. á hvert barn á leikskólaaldri í Eyjum en Barnaheill bætti svo 250.000 kr. við upphæðina og er gjöfin því upp á 5000 kr. á hvert leikskólabarn. Gjöfin var afhent við opnun sýningar í Safnahúsinu þar sem m.a. var opnuð sýning um sögu leikskólanna.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst