Garner útskrifaður og á leið heim
Matt Garner hefur verið útskrifaður af Landspítalanum en Garner meiddist mjög illa í leik með ÍBV í gær. Garner fótbrotnaði illa, báðar pípurnar fóru í sundur rétt fyrir ofan ökkla á vinstri löpp. Varnarmaðurinn sterki var fluttur til Reykjavíkur í sjúkraflugvél og fór í aðgerð seint í gær. Aðgerðin heppnaðist vel en Bjartey Hermannsdóttir, unnusta Garners sagði í samtali við Eyjafréttir að þau væru á leiðinni heim til Eyja á morgun.
�??Hann kom bara ágætlega úr aðgerðinni. Hann er með pinna frá hné niður à ökkla, og má alls ekki tylla löppinni niður í sex vikur og svo verður það skoðað eftir þann tíma og tékkað á stöðunni. Hann er útskrifaður og við stefnum á að fljúga heim á morgun.�??

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.