Morgunblaðið hefur eftir Sigurgeir Brynjari Kristgeirssyni, framkvæmdastjóra VSV og talsmanni Eyjamanna, að þau hafi ekki talið sér fært annað en að bjóða þennan kost. Tilboðið stendur til 11. júní eða jafnlengi og tilboð Stillu.
�?rátt fyrir þetta telur Binni öruggt að Eyjamenn haldi yfirráðum yfir fyrirtækinu og það verði áfram rekið með sama hætti í Vestmannaeyjum. Hann gerir ekki ráð fyrir öðru en að 67% hlutur Vestmannaeyinga í fyrirtækinu verði áfram í eigu þeirra.
�?Baráttan um Vinnslustöðina virðist þó enn munu halda áfram, að minnsta kosti meðan tilboð Stillu er enn í gildi,�? segir Morgunblaðið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst