Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar heldur áfram í dag en um fjögura daga veglega dagskrá er að ræða. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins.
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ
Golfskálinn
Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi. Skráning í síma 481-2363 og á
golf.is. Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á hverju ári og við mælum
með að þið skráið ykkur snemma.
Málverkasýning á Skipasandi
Unnar Gísli og Sigríður Unnur – Sýning opnuð kl. 18:00 – 21:00.
Laugardag og sunnudag opið 13:00 – 18:00. (Sölusýning).
Sjóminjasafn Þórðar Rafns
Flötum 23. Opið alla helgina 13.00 til 16.00




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst