Glæsileg dagskrá Sjómannadagshelgarinnar hafin
4. júní, 2010
Glæsileg dagskrá Sjómannadagshelgarinnar hófst nú rétt áðan með knattspyrnumóti áhafna á Þórsvelli. Eftir það rekur hver dagskrárliðurinn annann þangað til um miðnætti á sunnudag að dagskráin er tæmd. Þá eru nokkur atriði aukalega sem eru ekki á dagskránni, eins og rokktónleikar í Höllinni í kvöld en dagskrá Sjómannadagshelgarinnar má lesa hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst