Á þriðjudagskvöld unnu strákarnir okkar í handboltaakademíunni (3. flokkur karla sem keppir undir merkjum UMF Selfoss) lið Hauka 31 – 23 og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.
Strákarnir hafa náð í öll stigin sem í boði voru í vetur nema 3 og eru með 171 mark í plús. Framundan er svo úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn sem strákarnir hafa einnig sett stefnuna á.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst