Ræktunarsamband Flóa og Skeiða vinnur nú að endurbótum á göngustígum í Árborg í kjölfar útboðs á verkinu fyrr í sumar. Í byrjun vikunnar hófst vinna við endurbætur á svonefndum Rimastíg, sem liggur frá Langholti að Norðurhólum og miðar verkinu vel.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst