Goslokahátíðin er nú í fullum gangi og stendur yfir fram á sunnudag. Dagskráin einstaklega glæsileg að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá dagsins.
Föstudagur 4. júlí:
10:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja- Icelandair Volcano open
10:00 – 17:00 Sýningin Náttúran í Einarsstofu
10:00 -17:00 Sunna spákona í Eymundsson
11:00 -17:00 Ljósmyndasýningin Kynjaverur í Vestmannaeyjum í Gallerí 24
11:00 -18:00 Sýningin Drottningar & pop-up verzlun
12:00 – 17:00 Úr öllum áttum á Stakkagerðistúni
13:00 – 15:00 Opið hús í Heimaey- vinnu og hæfingarstöð, handverk og kerti til sölu
13:00 – 16:00 Sunna Einars Myndlistarsýning í Sagnheimum
13:00 – 16:00 Steinaleitin hjá lista- og menningarfélaginu (Ratleikur)
13:00 – 16:00 Opið hús hjá Lista- og menningarfélaginu á Strandvegi 50
13:00 – 17:00 Opið inn í Fágætissalinn í Safnahúsinu
13:00 – 17:00 Goslokaleikur 13:00 – 17:30 Fjölbreyttar listasýningar í Skúrnum
13:00 – 17:30 Sölusýning í Kubuneh, Dúkkur og töskur
14:00 – 17:00 Sýningin myndlist og mótorhjól í Akóges
14:00 – 18:00 Sýning Helgu og Páls í sal Tónlistarskólans
15:00 – 17:00 Miðbæjarfjör á Bárugötu
15:30 Kiddi Bigfoot peytir skifum á Bárugötu
16:00 Opnun sýningar Litku „Eldgos í Eyjum” í Skúrnum
16:00 – 18:00 Opnun myndlistarsýningarinnar Í stofunni heima
16:00 – 19:00 Sýningin Á Bustó
16:30 Sýningin Lundapartý í Flakkaranum-listrými
18:00 ÍBV – Grindavík/Njarðyík meistaraflokkur kvenna
18:00 – 20:00 Aukatónleikar í Eldheimum: Popp ættað úr klassík 21:00 Todmobile í Höllinni
10:00 – 17:00 Sýning í Sagnheimum með gosmynjum úr eigu safnsins




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Ekki liggja fyrir nýjar mælingar
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.