Goslokahátíðin er nú í fullum gangi og stendur yfir fram á sunnudag. Dagskráin einstaklega glæsileg að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá dagsins.
Föstudagur 4. júlí:
10:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja- Icelandair Volcano open
10:00 – 17:00 Sýningin Náttúran í Einarsstofu
10:00 -17:00 Sunna spákona í Eymundsson
11:00 -17:00 Ljósmyndasýningin Kynjaverur í Vestmannaeyjum í Gallerí 24
11:00 -18:00 Sýningin Drottningar & pop-up verzlun
12:00 – 17:00 Úr öllum áttum á Stakkagerðistúni
13:00 – 15:00 Opið hús í Heimaey- vinnu og hæfingarstöð, handverk og kerti til sölu
13:00 – 16:00 Sunna Einars Myndlistarsýning í Sagnheimum
13:00 – 16:00 Steinaleitin hjá lista- og menningarfélaginu (Ratleikur)
13:00 – 16:00 Opið hús hjá Lista- og menningarfélaginu á Strandvegi 50
13:00 – 17:00 Opið inn í Fágætissalinn í Safnahúsinu
13:00 – 17:00 Goslokaleikur 13:00 – 17:30 Fjölbreyttar listasýningar í Skúrnum
13:00 – 17:30 Sölusýning í Kubuneh, Dúkkur og töskur
14:00 – 17:00 Sýningin myndlist og mótorhjól í Akóges
14:00 – 18:00 Sýning Helgu og Páls í sal Tónlistarskólans
15:00 – 17:00 Miðbæjarfjör á Bárugötu
15:30 Kiddi Bigfoot peytir skifum á Bárugötu
16:00 Opnun sýningar Litku „Eldgos í Eyjum” í Skúrnum
16:00 – 18:00 Opnun myndlistarsýningarinnar Í stofunni heima
16:00 – 19:00 Sýningin Á Bustó
16:30 Sýningin Lundapartý í Flakkaranum-listrými
18:00 ÍBV – Grindavík/Njarðyík meistaraflokkur kvenna
18:00 – 20:00 Aukatónleikar í Eldheimum: Popp ættað úr klassík 21:00 Todmobile í Höllinni
10:00 – 17:00 Sýning í Sagnheimum með gosmynjum úr eigu safnsins
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst