Goslokahátíðin er nú í fullum gangi, en dagskráin síðastliðna daga hefur verið einstaklega fjölbreytt og skemmtileg. Hér má sjá dagskrá dagsins.
Laugardagur 5. júlí
08:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja- Icelandair Volcano open
10:00 Dorgveiðikeppni SJÓVE á Básaskersbryggju
10:00 – 16:00 Sunna spákona í Eymundsson
10:00 – 17:00 Sýning í Sagnheimum með gosmynjum úr eigu safnsins
10:00 – 17:00 Sýningin Náttúran í Einarsstofu 11:00 Sjósund Péturs og Héðins Karls til styrktar Ljónshjarta 11:00 Heimprá – frá Swansea til Heimaeyjar, með viðkomu í Eldfelli 1973
11:00 -16:00 Sýningin Drottningar & pop-up verzlun
11:00 – 16:00 Sölusýning í Kubuneh, Dúkkur og töskur
11:00 -17:00 Ljósmyndasýningin Kynjaverur í Vestmannaeyjum í Gallerí 24
12:00 Goslokamót í 501
12:00 – 15:00 Bifhjólaktúbburinn Hrútarnir og vinir sýna hjólin sín
12:00 – 17:00 Úr öllum áttum á Stakkagerðistúni
13:00 – 16:00 Sunna Einars Myndlistarsýning í Sagnheimum
13:00 – 16:00 Steinaleitin hjá lista- og menningarfélaginu (Ratleikur)
13:00 -16:00 Opið hús hjá lista- og menningarfélaginu á Strandvegi 50
13:00 – 17:00 Opið inn í Fágætissalinn í Safnahúsinu
13:00 – 17:00 Goslokaleikur
13:00 – 17:00 Sýningin myndlist og mótorhjól í Akóges
13:00 – 17:30 Fjölbreyttar listasýningar í Skúrnum
13:00 Goslokalitahlaup Ísfélagsins
13:40 Fjölskylduskemmtun Ísfélagsins á Vigtartorgi
14:00 DJ Helgi & Hjalti á útisvæði Vöruhúsins
14:00 -17:00 Listahátíðin í garðinum heima
14:00 – 17:00 Í stofunni heima á Faxastíg 4
14:00 -17:00 Sýningin Lundapartý í Flakkaranum- listrými
14:00 -18:00 Myndlistarsýningin Shipp og hojjj
14:00 – 18:00 Sýning Helgu og Páls í sal Tónlistarskólans
14:00 – 19:00 Sýningin Á Bustó
14:30 Trúbadorinn Aron Daði Hauksson verður á Bárugötu
15:15 Einar Ágúst verður á Bárugötu
16:00 ÍBV – Víkingur Reykjavík meistarafiokkur karla
18:00 – 20:45 Hvetjum alla bæjarbúa til að grilla eða fara saman út að borða!
20:45 – 02:00 Kvöldskemmtun á Vigtartorgi
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst