Goslokahátíð 2016 | Fólk beðið um að virða útvistartíma
29. júní, 2016
Um næstu helgi er Goslokahelgin og eru foreldrar og forráðamenn barna hvattir til að virða útivistareglurnar í tengslum við hátíðina, en börn yngri en 16 ára mega ekki vera lengur á almannafæri en til miðnættis.