Gott Í hádeginu bjóðum við upp á hádegisseðil , tilvalið fyrir samstarfsfélaga eða vini að koma saman. Á seðlinum finnur þú rétti sem einungis eru fáanlegir í hádeginu á frábæru verði og ekki verra að súpa fylgir frítt með.
Um helgar erum við með jólabrunch í hádeginu og þriggja rétta jólaseðil á kvöldin.
Jólin eru á næsta læti, þá er GOTT að vera laus við allt stress og njóta og nýta sér veisluþjónustu okkar. Seðlana okkar finnur þú á heimasíðu okkar gott.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst