Gufan farin í loftið

Gufan þjóðhátíðarútvarp fór formlega í loftið í gær klukkan 13:00. “Gufan er orðinn rótgróinn hluti í undirbúningi þjóðhátíðarinnar. Í fyrr var ekki útsending út af dálitlu. En í ár vorum við búinn að gera allt klárt fyrir útsendingu, þegar reiðarslagið kom yfir að þjóðhátíðinni yfir frestað. Við ákváðum samt sem áður að halda okkur við planið, og hefja útsendingar,” segir í tilkynningu frá aðstandendum Gufunnar.

Hægt er að hlusta á FM 104,7 í Vestmannaeyjum og www.eyjavarp.is um allan heim.
Óskalög og kveðjur er hægt að biðja um í gegnum símann 488-2552.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.