Gullbergsmenn komu með gaddakrabba á Fiskasafnið
4. febrúar, 2015
Áhöfnin á Gullbergi VE færði Sæheimum flottan gaddakrabba í dag. �?að var Emma Ey Sigfúsdóttir sem kom með krabbann á safnið. �?að má segja að krabbinn hafi átt viðburðaríkan dag því hann kom við á leikskólanum Kirkjugerði og í grunnskólanum á leið sinni á safnið. Nú er hann að eignast nýja vini því að fyrir eru tveir gaddakrabbar á safninu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst