Gunn­ar Heiðar aftur til Svíþjóðar
Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar �?orvaldsson mun í dag skrifa undir samning hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Häcken. �?etta kemur fram á mbl.is en Gunnar er laus allra mála hjá tyrkneska félaginu Konya­spor. Gunnar gerir eins og hálfs árs samning sem gildir út árið 2015. �??�?að er mik­ill létt­ir að þetta skuli vera í höfn. �?að tók sinn tíma að ganga frá mál­um við Konya­spor en það tókst að lok­um, ég gekk frá starfs­loka­samn­ingi og fer þaðan án greiðslu. Mér líst geysi­lega vel á mig hjá Häcken og nú er ég loks­ins kom­inn í topplið. Mér hef­ur gengið vel sjálf­um með liðum í Svíþjóð en ekki verið áður verið í liði í topp­bar­áttu,�?? sagði Gunn­ar Heiðar við Morg­un­blaðið í gær­kvöld.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.