Gunnar Heiðar sjóðandi heitur í byrjun tímabils
26. apríl, 2013
Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvö mörk í kvöld og lagði upp tvö þegar Norrköping vann Häcken 4:2 í sænsku úrvalsdeildinni. Gunnar Heiðar hefur heldur betur farið vel af stað eftir gott tímabil í fyrra þegar hann varð næst markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Gunnar hefur nú skorað fimm mörk í fyrst sex leikjum tímabilsins og virðist hafa tekið markaskóna með sér til Svíþjóðar eftir erfið ár undanfarið í atvinnumennskunni þar á undan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst