Á heimasíðu Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum,
www.hsve.is, er núna hægt að endurnýja vottorð fyrir lyfjaskírteini, ásamt því að endurnýja lyfseðla og sækja um ferðvottorð vegna ferðakostnaðar. Einungis þarf að smella á hnappinn Vottorð eða Endurnýjun lyfseðla á forsíðunni til að nýta sér þennan möguleika.