Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið og enn og aftur þurfti að hafa afskipti af skemmtistöðum bæjarins m.a. vegna ungmenna sem ekki höfðu aldur til að vera inni á stöðunum og eins vegna brota á reglum um opnunartíma. Þá þurfti lögreglan að sinna hinum ýmsu útköllum m.a. vegna kvartana borgaranna um hávaða og eins vegna hraðaksturs um götur bæjarins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst