Sýslumaðurinn á Selfossi hefur lagt til við embætti vegamálastjóra að hámarkshraði á Biskupstungnabraut við Borg í Grímsnesi verði lækkaður úr 90 km hraða niður í 70 km hraða. Sveitarstjórn Grímsnes og Grafningshrepps leggur áherslu á að tryggja fjármagn frá samgönguyfirvöldum fyrir hringtorgi á gatnamótunum við Borg. Slík framkvæmd er ekki inn á núgildandi vegaáætlun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst