Bæði handboltalið ÍBV hefja keppni í Olísdeildinni í dag á útivelli. Stelpurnar mæta KA/Þór norðan heiða klukkan 13:00 og strákarnir mæta Stjörnunni í Garðabæ klukkan 18:15.
Þessa leiki eins og alla aðra í vetur verður hægt að sjá í beinni útsendingu í Sjónvarpi símans.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst